Samminn

18.1.03

Bangkok - Thaiiiiiiiiiland

Svei og aftur svei. Gott ad syna LOTR meira en klukkutima seinna i gaerkvoldi en kvoldid thar a undan, thannig ad eg neyddist til ad fara a adra mynd i stadinn (nennti ekki ad bida). Eg akvad samt ad splaesa i "Gold Class" mida a mynd sem kallast The Ring (vissi ekki baun hvada mynd thad vaeri, en plakatid var flott svo thad var orugglega ekki eitthvad chick-flick). Midinn i Gold Class sal kostar 500Baht eda fjorfalt meira en venjulegur midi. Og thad er hreinlega EKKERT skritid vid thad!!! Zzzaell, thvilikur luxus. Thetta var ekkert venjulegur dill. Madur labbar fyrst inn i eitthvad sem likist Business Lounge a althjodaflugvelli, thar sem er setustofa og bar. A barnum afhenti eg annan midann sem eg fekk, og i stadinn fekk eg iste og snakk a medan eg bidi eftir myndinni. Setustofan audvitad thakin ledri, glingri og thjonustustulkum eins og eg veit ekki hvad. Thegar eg hafdi skellt istenu i mig rolti eg aleidis inn i salinn og thjonustufolkid beygdi sig og bugtadi thegar thad bad um hinn midann. Eg labbadi sidann inn i salinn sem var nu ekki stor svo sem, en zzzzzaell, inni i salnum voru 40 ledurhaegindastolar (eg taldi tha a medan auglysingarnar voru i gangi), circa tveir og tveir saman, og vid erum ekki ad tala um einhverja venjulega haegindastola, heldur rafknuna lazyboy stola ur raudu ledri nogu breidir til ad ruma mig tvofaldan.I saetinu voru svo extra pudi og teppi ef mer skyldi verda kalt (sem madur oneitanlega verdur thegar salurinn er kaeldur nidur i 15 gradur). Naestu stolar fyrir framan virtust i orafjarlaegd og fyrir framan var svona litid bord ur einhverjum lokkudum vidi fyrir kokid og poppid. Ut um allan sal var svo thjonustufolk ad utretta. Eg pantadi mer popp og kok fyrir okurfe, 160Baht (320kr). Eg se eftir thvi ad hafa ekki tekid med mer myndavelina.

Myndin? Er buinn ad gleyma henni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home