Samminn

17.1.03

Bangkok - Thailand

Eg eyddi gaermorgni i ad velja mer hotel fyrir thessar thjrar sidustu naetur i Bangkok. Kappinn aetladi ad hella adeins ur buddunni og gista a upscale hoteli og verdlauna sig fyrir sparsemi og adhald i ferdinni hingad til. Eg hafdi sett inn spurningu a spjallsidu Lonely Planet og fekk fullt af godum kommentum um hotel med sundlaug og sundlaugarbar, a ca. 30 dollara nottina. Eg pikkadi eitt hotel serstaklega sem hljomadi vel, rolti thangad med bakpokann und alles, fra bakopokanylendunni vid Khao San Rd. og aleidis ad hotelinu sem heitir hinu sprengiflotta nafni Royal Princess. Halftima seinna komst eg ad thvi ad hotelid var full bokad, asamt ollum hinum sem eg hafdi skrad nidur af spjallsidunni. Sem betur fer var litil ferdaskrifstofa a hotelinu og agentinn fann eitt hotel i grenndinni sem uppfyllti krofurnar. Eg gisti thvi nuna a hoteli sem heitir hinu skuggalega nafni Twin Towers Hotel (helt ad enginn vildi kalla sig Twin Tower eitthvad eftir 9/11). Sem betur fer eru turnarnir einungis 16 haedir, og eins og dvergar vid hlidina a 300m skyjakljufunum i grenndinni, svo Osama dytti aldrei i hug ad flugja inn i tha. Pjukk.

Eg greidi 1200Baht fyrir nottina, ca, 2400 kronur, ekki slaemt fyrir flott herbergi med ollum graejum og godu utsyni yfir borgina, og audvitad sundlaug og ollu tilheyrandi. Verra er ad sundlaugin liggur mitt a milli turnanna, thannig ad solin skin aldrei thangad nema stuttan tima seinnipartinn!!! Brunkan sem eg aetladi ad kraekja mer i a sundlaugabakkanum verdur thvi ad bida til vorsins. Svei!!!

Eg hitti Finna i Kambodiu sem sagdi mer ad kikja i Siam Discovery Center ef mig langadi i bio. Eg gerdi thad i gaerkvoldi og for a 8 Mile med Eminem. Eg hef komist ad theirri nidurstodu ad einn besti stadurinn til ad laera inn a thjodarsalina i hverju landi er ad fara i bio. T.d. tha standa allir upp a einherjum timapuntki i auglysingunum og hylla konunginn undir einhverju vaemnu lagi (kannski var thetta thjodsongurinn), a medan syndar eru svarthvitar myndir af konginum ad trylla eitthvad. Eg hafdi einnig keypt mer litinn popp og kok fyrir syninguna og helt ad eg vaeri bysna "modest" i nammi-ati. Thad reyndist hins vegar ekki raunin thegar myndin byrjadi. Eg var nanast sa eini ad skrjafa og maula og drekka. Allir adrir satu bara med hendur i skauti. Heima a Klakanum heyrir madur naestum thvi varla i myndinni i byrjun a medan allur salurinn maular samviskusamlega allt poppid og nammid sem thad keypti ser i upphafi. OK, allt i lagi med thad. En madur er farinn ad sja hversu faranlegt thad er ad gera HLE A MYNDINNI, svo folk geti keypt ser MEIRA NAMMI. Islendingar ERU galnir og ekki skritid ad half thjodin se ad farast ur spiki. Ekki thad ad eg se ad predikera, eg er einn af thessum golnu Islendingum sem finnst frabaert ad geta fyllt upp nammibirgdirnar thegar taeput klukkutima er lidinn af myndinni, og veltur sidan ad lokum ur biosalnum med lakkris- og sukkuladibragd sem aetti ad endast alla naestu viku, nema hvad yfirleitt skreppur madur i biltur a eftir og kikir vid i Alfheimum til ad naela ser i Bragdaref!!! (amk stundum) Vid erum sikk gott folk!!

Eg aetla ad gera mer ferd i Discovery Center (sem, btw, er flott Kringla i midri Bangkok a sex haedum) og splaesa i Deluxe-sal til ad sja nyju LOTR myndina, sem heitir nanast sama nafni og hotelid mitt. Midinn kostar um 300Baht, um 180Baht dyrari en venjulegur midi (sem thydir ad eg get sed um sex myndir her, fyrir hverja eina mynd sem eg se heima a Islandi). Salurinn ku vera eitthvad i likingu vid luxussalina heima, og eg get kannski bent Arna fraenda a einhverjar flottar nyjungar sem nyjungagjarnir Islendingar myndu eflaust gleypa a stundinni (er sykrad popp kannski eitthvad sem Islendingar myndu vilja?).

Ef einhverjum heima langar i flott bioplakot med Jackie Chan med kinversku og Thailensku letri, tha latid mig vita i posti.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home