EFTIR UM SJÖ MÁNUÐI ÁN ÞESS AÐ HAFA FARIÐ Í KLIPPINGU FÓR ÉG OG LÉT RÝJA Á MÉR HÁRIÐ RÉTT Í ÞESSU ..... ekki þó alveg inn að skinni, en langleiðina þó. Spurning um að safna góðum lubba þangað til í sumar (Hróarskeldu) og láta síðan bara rýja það allt saman. Slást í hóp ofursvalarra einstaklinga eins og Telly Savalas og Yul Brynner. Til hvers að hanga í það þegar það vill greinilega fara?

0 Comments:
Post a Comment
<< Home